Hvað með gjaldeyrismálin?

Hvað vill Styrmir gera varðandi gjaldeyrismálin? Gjaldmiðillinn er vandamálið. Ef hann vill ekki fara í ESB. Þýðir það að hann vilji hafa krónuna áfram? Það er mjög mikilvægt að menn átti sig á því að krónan er algjörlega búin að vera í alþjóðlegu samhengi. Trúverðugleiki krónunnar verður ekki endurreistur. Þeir sem hafa hafna ESB og upptöku evrunnar verða að benda á aðrar mögulegar lausnir í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Krónan er ekki lausn.
mbl.is Lykilorusta um ESB-aðild háð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Evrópusambandið er ekki gjaldmiðill. Það er nýtt ríki í smíðum.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.12.2008 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband