Að sækja í sig veðrið

  1. Það er bannað að kaupa gjaldeyri
  2. Seðlabankinn beitir reglulega inngripum á gjaldeyrismarkaði og kaupir krónur.
  3. Það er skylda að koma með allan gjaldeyri til landsins
  4. Hið opinbera er eini markaðsaðilinn

Það væri aldeilis stórfurðulegt ef krónan styrktist ekki við slíkar aðstæður. Við þessar aðstæður er hægt að skrá gengi krónunnar hvar sem er. Þetta er bara sandkassaleikur. Að krónan styrkist við þessar aðstæður segir nákvæmlega ekki neitt!


mbl.is Gengi krónunnar styrkist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Þetta er nú bara kjaftæði og svartsýnis raus.

Ragnar Gunnlaugsson, 18.2.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband